Þegar öllu er á botninn hvolft er: Það sem vantar; traust efnahagsstjórn (og fyndið fólk)

Auðkúlu 13.mars 2009.

"Þegar öllu er á botninn hvolft."
Þetta var auglýsing frá Sjálfstæðisflokki f. síðustu kosningar.
Hafið þið heyrt prófkjörsauglýsingarnar núna, t.d. frá Pétri Blöndal ?
Þær eru í sama dúr.   ;-)
Hvort á að hlægja eða gráta  ?
Valdemar.
Sjálfstæðismenn með húmor. Ég get ekki hætt að hlægja.

geir-og-katrin


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband