Fólk er reitt, ekki að undra.

Ekki þarf að fjölyrða um þau gríðarlegu vandræði sem fjölskyldur og fyrirtæki í landinu þurfa að glíma við um þessar mundir.

Ekkert er að gerast á Alþingi sem heitið getur, til hjálpar.

T.d. er frumvarp um greiðsluaðlögun enn stopp í nefnd.

Hér kemur listi yfir lög samþ. á Alþingi í marsmánuði:

Sjáið þið e-ð í þeim sem hjálpar fyrirtækjum og heimilum ?

:

16.03.2009 sala fasteigna, fyrirtækja og skipa / Mál nr. 371
frestun innheimtu eftirlitsgjalds
10.03.2009 skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða o.fl. 13/2009 Mál nr. 321
útgreiðsla séreignarsparnaðar
06.03.2009 virðisaukaskattur 10/2009 Mál nr. 289
hækkuð endurgreiðsla vegna vinnu á byggingarstað
05.03.2009 loftferðir / Mál nr. 196
flugvernd, gjaldtaka, EES-reglur o.fl.
05.03.2009 eftirlaun forseta Íslands, ráðherra, alþingismanna og hæstaréttardómara 12/2009 Mál nr. 313
afnám laganna
05.03.2009 stjórn fiskveiða 11/2009 Mál nr. 207
gildistími ákvæða um áframeldi og krókaaflahlutdeild
03.03.2009 leit, rannsóknir og vinnsla kolvetnis 8/2009 Mál nr. 317
umsagnarréttur sveitarfélaga
03.03.2009 kosningar til Alþingis 7/2009 Mál nr. 328
viðmiðunardagur umsóknar um kosningarrétt
02.03.2009 tekjustofnar sveitarfélaga og gatnagerðargjald 6/2009 Mál nr. 185
lögveðsréttur fasteignaskatts og endurgreiðsla gatnagerðargjalds
02.03.2009 uppbygging og rekstur fráveitna 9/2009 Mál nr. 187
heildarlög
Lög samþykkt á yfirstandandi þingi
 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband