Jl fyrr og n, slenska konan.

17.12.2011
slenska konan. - Jl fyrr og n.
Auklu 17.12.2011.

Kona ein, hr hrai, sagi mr vikunni sgu fr bernskuheimili eiginmanns sns.
Sgu fr eim tma egar maurinn hennar var a alast upp samt systkinum snum sveitab hr frammi Hnvetnskum dal,uppr 1950.
Systkinin eru a mig minnir sj ea nu, skiptir ekki llu mli.

egar Margrt, hsmirin, mir barnanna, var a a undirba jlin, vann hn oft langt fram ntur. Mestur friur var eftir a brnin voru sofnu.
Einn sonurinn vaknai vinlega egar lei kvldi og fr fram-r og hjlpai mmmu sinni eldhsinu, vi bakstur, matarger, rif og anna.
Falleg saga.
-----------------------------------------------------------------------------------------
essi saga rifjai upp, uppvaxtarr mn Sunnlenskri sveit, Landsveitinni, og jlaundirbninginn heima.

far ntur st hn mamma mn vi bakstur og matarger, rif, jafnvel mlningarvinnu, veggfrun og skreytingar heimilinu.
Hn bakai margar gerir af smkkum; piparkkur, tvfaldar smkkur, (mmmukkur) smurar saman me smjrkremi, mrgum litum, vanilluhringi, loftkkur, hlfmna og margt fleira.
Svo voru tertur; lagtertur, brnar og hvtar, auk strra tertna s.s. marengs og rjmatertna.
Mamma kastai ekki til hndunum, bakkelsi var einfaldlega fyrsta flokks.
afangadagskvld var svo lambalri me llu tilheyrandi og heimagerur rjmas (frystur srstku formi salti og snj, v enginn var frystirinn) ea heimatilbinn vanilluhringur me blberjum.
jladag heimareykt hangikjt, heimabakaar flatkkur af bestu ger o.m.fl.

Mamma s til ess a allir krakkarnir ttu hrein og strauju falleg sparift, sem vi prddumst um jlin.
Miki af fatnai okkar var saumaur heima og svo haganlega gerur a tala var um, hva vi krakkarnir Holtsmla vrum vinlega fnt til hf og hrein.

Allt etta geri hn mamma, og vi miklu lakari astur en flestir ba vi dag.
egar rin hennar mmmu uru fleiri, tku systur mnar nttrulega nokkurn tt undirbningi og lttu undir me mmmu.
Geta m nrri um hva etta allt hefur veri mikil vinna.

etta var frnfst starf slenskrar mur.

N er elsku mamma orin 80 ra gmul og enn er hn a lta gott af sr leia.

Pabbi hafi til allt kjt, saltai og reykti. a var miki bsldarlegt reykkofanum hans pabba egar kom fram aventu.
Eins var me a, pabbi vann kjti af al og vandvirkni og tkoman var eftir v.

orlksmessu frum vi krakkarnir gjarnan me pabba gegningarnar, og var reynt a ba haginn fyrir htina, t.d. a leysa meira hey r stabbanum, svo ekki yrfti a eya tma a yfir htardagana.
Allar skepnur, kindur og kr fengu svo betri tuna htinni.

Jlahtin heima var alltaf einstaklega falleg, enda komu eldri systur mnar oftast heim til ess a vera yfir jlin, og lngu eftir a r hfu sjlfar hafi samb og eignast eigi heimili.
Mr sjlfum fannst alltaf a eitthva yfirskilvitlegt svifi yfir bnum okkar, gott ef ekki sjlfur Gu og englarnir voru ekki srstaklega nrri okkur jlum.
ann veg voru tilfinningar ungs og draumlynds drengs.
g tri a frnfsi foreldra minna gar okkar krakkanna, hafi ori okkur metanlegt veganesti sem gott er a ba a.

Minningin sannarlega yljar.

g er yngstur okkar systkynanna, rjr systur s elsta er 11 rum eldri en g.
Systur mnar leiddu mig og vernduu, me eim tti g margar yndislegar stundir.
g er v alinn upp me konum, konum sem valt voru mr gar og g er akkltur fyrir a hafa fengi a alast upp me.

Pabbi minn er dinn, hann ltst skyndilega vordgum 1989.
Furafa mnum kynntist g ekki, hann d egar g var fjra ri.
Furmmu mna ekkti g ekki miki enda var hn orinn legusjklingur egar g fr a eignast einhverja glru, hn l Hrafnistu.
Murafa minn ekkti g ekki ni.
Murmmu mna ekkti g vel og i hj henni g heilri.

Ungur eignaist g svo yndislega konu, sannkalla tryggatrll.
Hn hefur n veri mr vinur og sluflagi rm 25 r, og stai vi hli mr og stutt n skilyra, llu okkar bjaki, ll essi r.

a m v segja a konur hafi leiki strt hlutverk lfi mnu.
htt er a segja a ekki hafa r valdi mr vonbrigum.

g sannarlega hef fengi a kynnast; "slensku konunni sem sem mig elskai og helgai sitt lf."

g birti hr texta mars Ragnarssonar, sem hann samdi vi lag Billys Joels og Plmi Gunnarsson sng svo fallega fyrir nokkrum rum:

slenska konan

Hn bar ig heiminn og hjfrai a sr.
Hn heitast ig elskai og fyrirgaf r.
Hn t er skjl itt, inn skjldur og hlf.
Hn er slenska konan sem l ig og r helgar sitt lf.

Me landnemum sigldi hn um svarrandi haf.
Hn sefai harma, hn vakti er hn svaf.
Hn errai trin hn errai bl.
Hn var slenska konan sem allt a akka vor j.

, hn var ambttin hlj
hn var stkonan rj
hn var amma svo fr.

, athvarf umrenningsins
inntak hjlprisins
lkn fr kyni til kyns.

Hn raukai hallri, hungur og fr.
Hn hjkrai og stritai gleisnau r
Hn enn dag frna sr endalaust m.
Hn er slenska konan sem gefur r allt sem hn .

, hn er brur sem skn
Hn er barnsmir n.
Hn er bjrt slarsn.

, hn er st, hrein og tr
Hn er alvaldi kr.
Eins og Gusmir skr.

Og loks egar mirin lg er mold
ltur hfi og tr falla fold.
veist hver var skjl itt, inn skjldur og hlf.
a var slenska konan sem l ig og gaf r sitt lf.

En slin hn hngur og slin hn rs.
Og sj r vi hli er n hamingjuds,
sem t er skjl itt, inn skjldur og hlf.

a er slenska konan, tkn trar og vonar, sem ann r og r helgar sitt lf.

mar Ragnarsson.

------------------------------------------

Valdemar sgeirsson.


Sasta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband