25.12.2008 | 10:27
Vindasamt í Húnaþingi.
Auðkúlu 19.11.2008.
Nokkuð hefur verið vindasamt í Húnaþingi að undanförnu.
Sl. tvö sumur hafa verið afar þur, svo þur að það hefur komið illilega niður á gróðri.
Bæði sumarið 2007 og 2008 snérist svo til rigningartíðar, með þrálátum sunnan og suð-vestan áttum í seinni hluta september-mánaðar.
Hér í Svínadal eru sunnan og suðvestan áttir yfirleitt hvassar og heldur hvimleiðar.
Reyndar er þessa stundina logn-veður og kólnandi. Vonandi helst það eitthvað.
Í pólitíkinni er hinsvegar ekkert logn, og ekkert lát á fréttum um spillingu stjórnmálamanna.
Ein er þó góð frétt úr þeirri átt, Guðni er hættur, veldur þá ekki meiri skaða sá skúrkur.
Áfram halda þingmenn og ráðherrar að þiggja bitlinga, uppbætur o.sv.frv.
Hvenær verður íslenskri þjóð nóg boðið ?
Er kannske hægt að bjóða þjóðinni hvað sem er ?
Treysta ráðamenn á það ?
Valdemar Ágeirsson.
Nokkuð hefur verið vindasamt í Húnaþingi að undanförnu.
Sl. tvö sumur hafa verið afar þur, svo þur að það hefur komið illilega niður á gróðri.
Bæði sumarið 2007 og 2008 snérist svo til rigningartíðar, með þrálátum sunnan og suð-vestan áttum í seinni hluta september-mánaðar.
Hér í Svínadal eru sunnan og suðvestan áttir yfirleitt hvassar og heldur hvimleiðar.
Reyndar er þessa stundina logn-veður og kólnandi. Vonandi helst það eitthvað.
Í pólitíkinni er hinsvegar ekkert logn, og ekkert lát á fréttum um spillingu stjórnmálamanna.
Ein er þó góð frétt úr þeirri átt, Guðni er hættur, veldur þá ekki meiri skaða sá skúrkur.
Áfram halda þingmenn og ráðherrar að þiggja bitlinga, uppbætur o.sv.frv.
Hvenær verður íslenskri þjóð nóg boðið ?
Er kannske hægt að bjóða þjóðinni hvað sem er ?
Treysta ráðamenn á það ?
Valdemar Ágeirsson.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.