Sólin hlær...........

Auðkúlu..........

Valdemar Kamillus Benónýsson orti :

Sólin hlær á himinboga.
Hlýnar blær við árdagsskin.
Allt sem hrærist lífs af loga,
lagið slær á strenginn sinn.

Höfundur:

Valdimar Kamillus Benónýsson f.1884 - d.1968

Um höfund:

Fæddur að Kambshóli í Víðidal Hún. Bjó lengst af á Ægissíðu á Vatnsnesi en síðast í Reykjavík. Einn kunnasti hagyrðingur Húnvetninga á sinni tíð.

Heimild:

Vísnasafn Sigurðar J. Gíslasonar í Héraðsskjalasafni Skagfirðinga.

 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband