Hvernig stofnun er Alþingi eiginlega ?

Auðkúlu 9.mars 2009.

Nauðasölur í hámarki, gjaldþrot fyrirtækja og einstaklinga líka í sögulegu hámarki.

Þá er setið og karpað, brýn mál sem varða fjölskyldur, heimili og fyrirtæki, tafin og teygð.

Þetta er dagskrá morgundagsins :

10.03.2009
08:30 Fundur í samgöngunefnd
08:30 Fundur í viðskiptanefnd
09:00 Heimsókn nemenda í Melaskóla
10:15 Fundur í iðnaðarnefnd
10:15 Fundur í félags- og tryggingamálanefnd
13:30 Þingfundur
13:30 Heimsókn nemenda í HÍ

Þetta eru nýjustu lagasetningarnar :

(Rekstur fráveitna, vinnsla kolvetnis..........)

Er ég einn um að finnast forgangsröðun einkennileg ?

 06.03.2009 virðisaukaskattur / Mál nr. 289
hækkuð endurgreiðsla vegna vinnu á byggingarstað
05.03.2009 loftferðir / Mál nr. 196
flugvernd, gjaldtaka, EES-reglur o.fl.
05.03.2009 eftirlaun forseta Íslands, ráðherra, alþingismanna og hæstaréttardómara / Mál nr. 313
afnám laganna
05.03.2009 stjórn fiskveiða / Mál nr. 207
gildistími ákvæða um áframeldi og krókaaflahlutdeild
03.03.2009 leit, rannsóknir og vinnsla kolvetnis 8/2009 Mál nr. 317
umsagnarréttur sveitarfélaga
03.03.2009 kosningar til Alþingis 7/2009 Mál nr. 328
viðmiðunardagur umsóknar um kosningarrétt
02.03.2009 tekjustofnar sveitarfélaga og gatnagerðargjald 6/2009 Mál nr. 185
lögveðsréttur fasteignaskatts og endurgreiðsla gatnagerðargjalds
02.03.2009 uppbygging og rekstur fráveitna / Mál nr. 187
heildarlög
26.02.2009 Seðlabanki Íslands 5/2009 Mál nr. 280
skipulag yfirstjórnar og peningastefnunefnd
22.12.2008 fjáraukalög 2008 / Mál nr. 239

Lög samþykkt á yfirstandandi þingi

--------------

Valdemar Ásgeirsson.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Heill og sæll; Valdemar !

Þakka þér; liðveizluna, sem öðrum vísum mönnum, að benda á augljósa veruleika firringu þingseta; flestra, við Austurvöll hinna Reykvízku.

Með beztu kveðjum; úr Árnesþingi /

Óskar Helgi Helgason

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 9.3.2009 kl. 21:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband