13.3.2009 | 21:28
Barnabætur, eiga þær að greiðast mánaðarlega ? Veit einhver ?
Auðkúlu 13. mars.
Voru stjórnvöld ekki að tala um að greiða barnabætur út um hver mánaðarmót ?
Misminnir mig ? Vill einhver gefa mér svar ?
Ég sendi fyrirspurn á RSK, hér kemur fyrirspurnin :
Fyrirspurn
Nafn: Valdemar Ásgeirsson
Sími: 868-7951
Efni: Góðan dag.
Hvernig er greiðslum á barnabótum háttað um þessarr mundir ?
Stóð ekki til að greiða þær mánaðarlega framvegis ?
Virðingarfyllst, Valdemar Ásgeirsson.
-----------------------------------------------------
Hér kemur svarið :
Sæll,Barnabætur eru greiddar skv. gamla kerfinu,
ekkert hefur heyrst um að bærnabætur verði greiddar út mán.lega,
að svo stöddu.
kveðja, Oddrún.
"Valdemar Ásgeirsson" <velar@emax.is> 12.03.2009 16:27 |
|
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.