16.3.2009 | 22:19
Fólk er reitt, ekki að undra.
Ekki þarf að fjölyrða um þau gríðarlegu vandræði sem fjölskyldur og fyrirtæki í landinu þurfa að glíma við um þessar mundir.
Ekkert er að gerast á Alþingi sem heitið getur, til hjálpar.
T.d. er frumvarp um greiðsluaðlögun enn stopp í nefnd.
Hér kemur listi yfir lög samþ. á Alþingi í marsmánuði:
Sjáið þið e-ð í þeim sem hjálpar fyrirtækjum og heimilum ?
:
|
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.