18.3.2009 | 20:12
Ó, þetta er svo dásamlegt. Hugsanaleti.
Það er svo dásamlegt hvað Íslensk þjóð viðist vera að taka við sér, varðandi ýmisskonar atvinnustarfsemi, og þá einkum allskonar framleiðslu.
Árum saman hafa ýmsir framsýnir menn, staðið f. allskonar nýstárlegri atvinnuþróun- og tilraunum, en lítinn hljómgrunn fengið hjá sveitar- og ríkisstjórnum landsins.
Nú þegar allt er farið fjandans til í fjármálakerfi Íslendinga, opna menn fyrst augun f. þörfinni á að framleiða vörur til að koma í verð.
Hvað var þetta, ?? "HUGSANA-LETI" ???
Kræklingarækt verði efld | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.