Dagskrá Alþingis í dag, 18 mars 2009. Rolur á Alþingi ?

Auðkúlu 18. mars 2009.

Hér kemur dagskrá þingsins í dag:

Sjáið þið e-ð þarna sem ekki gat beðið til næsta þings.

Hví eru þingmennn ekki að ræða lausnir til bjargar heimilum og fjölskyldum ? Mér finnst allt annað eiga að bíða. Er ég kannske bara ruglaður ?

Reyndar voru víst e-ð fáir mættir í dag.

Dagskráin:

Dagskrá þingsins

 108. þingfundur 18.03.2009 hófst kl. 13:32
Fyrirspurnir
1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
2. Meðferð fyrirtækja á vegum ríkisbankanna til fjármálaráðherra 333. mál, fyrirspurn EyH.
3. Ferðaþjónusta á Melrakkasléttu til iðnaðarráðherra 378. mál, fyrirspurn ArnbS.
4. Skýrsla um afhendingaröryggi orku á Vestfjörðum til iðnaðarráðherra 399. mál, fyrirspurn EKG.
5. Stuðningur við íslenskan landbúnað til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra 379. mál, fyrirspurn ArnbS.
6. Efling kræklingaræktar til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra 380. mál, fyrirspurn ArnbS.
7. Framkvæmd samgönguáætlunar til samgönguráðherra 382. mál, fyrirspurn ArnbS.
8. Samningur um siglingar yfir Breiðafjörð til samgönguráðherra 387. mál, fyrirspurn HerdÞ.
9. Skimun fyrir krabbameini til heilbrigðisráðherra 396. mál, fyrirspurn ÁI.
10. Nýtt háskólasjúkrahús til heilbrigðisráðherra 354. mál, fyrirspurn GÞÞ.
11.

Könnun á greiðsluaðlögun fasteignaveðlána til viðskiptaráðherra 400. mál, fyrirspurn GÞÞ.

Hér koma svo lögin sem hafa verið samþykkt á þinginu í mars :

Er þarna e-ð sem skiptir sköpum f. fólkið í landinu ?

Lögin :

 

Nýsamþykkt lög

 
18.03.2009 tollalög, vörugjald og virðisaukaskattur / Mál nr. 365
greiðsludreifing aðflutningsgjalda
18.03.2009 kosningar til Alþingis / Mál nr. 405
frestir, mörk kjördæma o.fl.
17.03.2009 opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi og verðbréfaviðskipti / Mál nr. 358
gagnsæi í störfum Fjármálaeftirlitsins
17.03.2009 virðisaukaskattur / Mál nr. 403
samræming málsliða
17.03.2009 iðnaðarmálagjald / Mál nr. 357
17.03.2009 verðbréfaviðskipti / Mál nr. 53
yfirtökureglur
16.03.2009 sala fasteigna, fyrirtækja og skipa / Mál nr. 371
frestun innheimtu eftirlitsgjalds
10.03.2009 skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða o.fl. 13/2009 Mál nr. 321
útgreiðsla séreignarsparnaðar
06.03.2009 virðisaukaskattur 10/2009 Mál nr. 289
hækkuð endurgreiðsla vegna vinnu á byggingarstað
05.03.2009 loftferðir 15/2009 Mál nr. 196
flugvernd, gjaldtaka, EES-reglur o.fl.

 

Góðir landsmenn, eigið góðar stundir.

Valdemar Ásg.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband