Auðkúlu 18. mars 2009.
Hér kemur dagskrá þingsins í dag:
Sjáið þið e-ð þarna sem ekki gat beðið til næsta þings.
Hví eru þingmennn ekki að ræða lausnir til bjargar heimilum og fjölskyldum ? Mér finnst allt annað eiga að bíða. Er ég kannske bara ruglaður ?
Reyndar voru víst e-ð fáir mættir í dag.
Dagskráin:
|
| 108. þingfundur 18.03.2009 hófst kl. 13:32 Fyrirspurnir1. | Óundirbúinn fyrirspurnatími. | 2. | Meðferð fyrirtækja á vegum ríkisbankanna til fjármálaráðherra 333. mál, fyrirspurn EyH. | 3. | Ferðaþjónusta á Melrakkasléttu til iðnaðarráðherra 378. mál, fyrirspurn ArnbS. | 4. | Skýrsla um afhendingaröryggi orku á Vestfjörðum til iðnaðarráðherra 399. mál, fyrirspurn EKG. | 5. | Stuðningur við íslenskan landbúnað til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra 379. mál, fyrirspurn ArnbS. | 6. | Efling kræklingaræktar til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra 380. mál, fyrirspurn ArnbS. | 7. | Framkvæmd samgönguáætlunar til samgönguráðherra 382. mál, fyrirspurn ArnbS. | 8. | Samningur um siglingar yfir Breiðafjörð til samgönguráðherra 387. mál, fyrirspurn HerdÞ. | 9. | Skimun fyrir krabbameini til heilbrigðisráðherra 396. mál, fyrirspurn ÁI. | 10. | Nýtt háskólasjúkrahús til heilbrigðisráðherra 354. mál, fyrirspurn GÞÞ. | 11. | Könnun á greiðsluaðlögun fasteignaveðlána til viðskiptaráðherra 400. mál, fyrirspurn GÞÞ.
Hér koma svo lögin sem hafa verið samþykkt á þinginu í mars : Er þarna e-ð sem skiptir sköpum f. fólkið í landinu ? Lögin : | | Góðir landsmenn, eigið góðar stundir. Valdemar Ásg. |
|
|
|
|
|
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.